Hjólafesting á vegg sem tekur allt að 40Kg, það er hægt að koma tveim hjólum fyrir á festingu.
Einnig hægt að geyma flest allar Thule hjólafestingar á þessari festingu líka (Ekki EuroWay týpurnar)
Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.
Skoða nánar| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | Nei |
| Bíldshöfði 10 | |
| Akureyri | Nei |
| Hafnarfjörður | Nei |
| Selfoss | Nei |