Kíttileysir er blanda sérvalinna leysiefna sem tryggja hraða og gagngera hreinsun.
Eiginleikar:
Notagildi: Má nota á fleti úr stáli eða öðrum málmum, keramikefnum, timbri og gleri. Hentar sérstaklega vel í iðnaði og á bílaverkstæðum, svo sem á ventlalok, hedd, vatnsdælur, olíupönnur, flangsaþéttingar, útblásturskerfi og aðra vélhluta.
Notkun: Hristið brúsa kröftuglega fyrir notkun. Úðið á kíttileifarnar úr 20-30 cm fjarlægð og látið standa í 5-10 mínútur.
Magn 300ml
| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | |
| Akureyri | |
| Hafnarfjörður | |
| Selfoss |