Flúrljómandi lekaprófunarvökvi

Frá Liqui Moly - Vörunúmer: LM3339

1.646 kr

Verð áður 2.058 kr

Flúrljómandi lekaprófunarvökvi

Fluorescent Leak Finder er vatnsleysanlegur lekaprófunarvökvi sem auðveldar leit að vatnsleka og vindhljóðum. Vökvinn er tilbúinn til notkunar, hefur góða smygni og er flúrljómandi. Með því að nota UV-ljós (blacklight) má finna leka á örfáum mínútum. Með vökvanum má koma í veg fyrir leka og þörf á að endurvinna hluti í kjölfarið á slysum og rúðuísetningum.

Eiginleikar:

  • Fjölnota
  • Einfalt í notkun
  • Framúrskarandi smygni
  • Efnið flúrljómar og því er auðvelt að sjá það í UV-ljósi (blacklight)
  • Hægt er að þvo efnið burt með vatni

Notagildi: Fluorescent Leak Finder er notað til að finna vatnsleka eftir rúðuísetningar, viðgerðir í kjölfarið á slysum og til að finna vindhljóð hratt og örugglega. Einnig er hægt að nota efnið til að finna vatnsleka í kælikerfum.

Notkun: Þynnið Liqui Moly Fluorescent Leak Finder með a.m.k. hálfum lítra af vatni og úðið (með Liqui Moly úðakönnu, vörunr: 3316) á svæðið sem grunur leikur á að leki. Finna má lekann eftir nokkrar mínútur með því að lýsa á vökvann með UV-ljósi (blacklight). Síðan má þrífa vökvann með hreinu vatni.

Til að finna leka í kælikerfum skal bæta Fluorescent Leak Finder á kælikerfið og finna lekann með UV-ljósi (blacklight).

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager) Nei
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður Nei
Selfoss Nei