Hágæða bremsuvökvi frá Brembo sem hefur fengið lof fyrir mikið hitaþol og lágt seigjustig.
Dot 4 vökvinn hentar öllum bifreiðum með ABS bremsukerfi. Miðað við núverandi staðla hefur vökvinn hærra hitaþol og lægra seigjustig, sem er gott til að minnka líkurnar á loftmyndun í bremsukerfinu.
Skrár |
|
| Öryggisblað Brembo Dot 4 | |
| Staðsetning | Lagerstaða? |
|---|---|
| Klettháls 5 (lager) | |
| Bíldshöfði 10 | |
| Akureyri | |
| Hafnarfjörður | |
| Selfoss |