Thule Epos - fyrir 2 hjól

Tilboð

- Vörunúmer: TH978100

199.000 kr

Verð áður 249.000 kr

Thule Epos - fyrir tvö hjól.

Nýjasta hjólafestingin frá Thule er komin til okkar!

Thule Epos hjólafestingin hentar fyrir allar tegundir hjóla og er fljótleg, auðveld og þægileg í notkun! Það tekur litla fyrirhöfn að festa hjólin á þökk sé nýstárlega hjólafestingarkerfinu frá Thule. Thule Epos er með sérhannaða arma sem hægt er að festa hvar sem er við stell hjólsins, sama hversu þykkt stellið er. Það er því hægt að ferðast með hjól af ýmsum stærðum og gerðum. Þannig eru allar gerðir hjóla hentugar fyrir Thule Epos, þar á meðal rafhjól, fjallahjól eða gravel bikes!

Þetta snýst allt um smáatriðin

Thule Epos er hannað til að hámarka tímann þinn á hjólinu með snjöllum lausnum sem auðvelda þér meðhöndlun hjólanna. Thule Epos er samanbrjótanleg til að auðvelda flutning og spara pláss, einnig er hún hallanleg sem veitir gott aðgengi að skottinu. Hjólafestingin er hönnuð til að hugsa vel um hjólin þín - með góðu bili á milli hjóla, miklu plássi fyrir sérstaklega löng hjól og auðveldri festingu á stórum dekkjum.

Mikil burðargeta

Burðargeta upp á 30kg. fyrir hvert hjól gerir það einfalt mál að ferðast með þung rafhjól.

Rúmgott bil milli hjóla

Rúmgóð 25cm. fjarlægð á milli hjóla dregur úr hættu á því að hjólin rekist í hvort annað.

Auðvelt aðgengi að skottinu

Þegar hjólin eru á hjólafestingunni er skottið aðgengilegt með því að halla hjólafestingunni aftur með fótstigi.

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar
StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður
Selfoss

Tæknilýsing

Hámarksfjöldi hjóla
2 hjól
Burðargeta
60 kg.
Stærð (Lengd x Breidd x Hæð)
69 x 126 x 22 cm
Stærð þegar hjólafestingin er brotin saman (Lengd x Breidd x Hæð)
69 x 27 x 73 cm
Þyngd hjólafestingar
17.3 kg
Hentar fyrir eftirfarandi þykktir hjóla
22-90mm
Hámarks þykkt á dekki hjólsins
3" (Með Thule XXL Fatbike Wheel Straps 4.7")
Hámarks stærð dekks (þvermál)
29"
Bil milli hjóla
25 cm
Hentar fyrir Carbon hjól
Hentar fyrir bíla með varadekk
Afturljós
Tengi við rafmagn
13-pinna
Litur
Svartur
Vörunúmer
TH978100

Stilling hf.