Thule ClipOn High - Hjólafesting á skott fyrir 2 hjól

- Vörunúmer: TH910601

49.990 kr


ClipOn High 9106

  • Upphækkuð svo hún sé ekki fyrir afturljósum og númeraplötu.
  • Auðvelt og fljótlegt að setja hjól á og taka af festingu.
  • Gúmmí til að verja hjól frá rispum.
  • Tekur lítið pláss þegar búið er að brjóta saman.

ATH passar ekki á alla bíla en með thule fit guide er hægt að sjá hvort festingin passar fyrir þinn bíl.

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar

Tæknilýsing

Load Capacity Bikes
2
Weight (kg)
11 kg
Mounting of carrier
Snap-On mounting system
Fits frame dimensions (mm)
22-70 mm
Fits wheel dimensions
All
Detachable Frame Holders
X
Wheel mount adjust holders
X
Locks bike to carrier
-
Locks carrier to car
-
Boot access w/bikes mounted
X
TÜV approved
X
Fits most disc brake cars
X
For E-bikes
-
One key system compatible
-
Miscellaneous
Placement does not cover the rear lights or registration plate. 3rd Brake Light 9902 available.
Stilling hf.