Thule Basin

- Vörunúmer: TH901017

483.000 kr

Verð áður 690.000 kr

Thule Basin

Topptjald með sjálfvirkri uppsetningu sem einnig er hægt að nota sem rúmgott ferðabox.

Thule Basin er tilbúið til notkunar á innan við mínútu og harðskeljaefnið í tjaldinu gerir það hentugt í erfiðar veðuraðstæður. Það er með svefnpláss fyrir tvo. Stigi og þægileg dýna fylgja með tjaldinu.

Tjaldefnið er fast við topptjaldið á rennilás, það er því auðvelt að fjarlægja til að breyta topptjaldinu í ferðabox.

Thule Basin er hægt að nota með öllum Thule þverbogum, en mikilvægt er að skoða þyngdartakmörk á bæði bogum, fótum og á bílþaki.

Möguleikar

Hröð uppsetning - tjaldið er tilbúið á innan við mínútu.

Hægt er að taka tjaldefnið af til að umbreyta tjaldinu í ferðabox.

Þegar losað er smellur á báðum hliðum fer tjaldið sjálfkrafa upp. Hægt er að losa einungis eina hlið til að komast að, ef það hefur verið umbreytt í ferðabox.

Festingar fylgja með tjaldinu sem taka helmingi styttri tíma í ásetningu miðað við hefðbundnar festingar.

Einangrað þak heldur hitastigi jöfnu og minnkar utanaðkomandi hávaða.

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar
StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager) Nei
Bíldshöfði 10 Nei
Akureyri
Hafnarfjörður Nei
Selfoss Nei

Tæknilýsing

Sleeping capacity
2 person
Dimensions (Open)
214 x 140 x 109 cm
Dimensions (Closed)
214 x 140 x 33 cm
Sleeping footprint
206 x 129 cm
Peak internal height
94 cm
Weight
80 kg
Static weight capacity
182 kg
Minimum barspread
61 cm
Base construction
Hardshell: 5mm ABS with both UV inhibitors and colour fade inhibitors. Lower shell: Combines ABS, welded aluminium substructure with unique felt lined honeycomb Tepui Tec polypropylene panels for reinforced support
Canopy fabric
260 g cotton and polyester coated to a waterproof rating of 3000 mm
Mosquito screens
Seasons
All
Colour
Black
Model number
901017
Stilling hf.