Festingarnar eru einfaldar í notkun og hægt er að draga þær út fyrir topp bílsins til að auðvelda ísetningu. Hannað til notkunar með öllum tegundum af skíðum og snjóbrettum. Festingin er læsanleg.
Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.
Skoða nánar