Thule Touring M - Grátt

- Vörunúmer: TH634200

99.900 kr


Væntanlegt

Touring M

Thule Touring er nýjasta línan frá Thule.

  • Opnast beggja megin til að auðvelda aðkomu að boxi.
  • Fast click festingar, traustar og einfaldar festingar inní boxum.
  • Endurbætt opnun og lokun á boxi sem gerir ferlið mýkra og auðveldara.
  • Boxið læsist með einu handtaki, öryggiskerfi kemur í veg fyrir að hægt sé að taka lykil úr nema boxinu sé rétt læst.

Nánari upplýsingar um touring boxin.

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar

Tæknilýsing

Stærð(cm)
175x82x45
Burðargeta
50 kg
Rúmmál
400 L
Þyngd
13 kg
Opnun
Beggja megin
Annað
Handföng
Læsing
Fast Click
Fjöldi skíða
5-7
Fjöldi bretta
4-5
Mesta lengd skíða
155cm
Samlæsing

Stilling hf.