Thule Excellence XT - Svart / Títan

- Vörunúmer: TH6119B

199.900 kr


Thule Excellence XT

Hannað svo það taki á sig sem minnstan vind með fallegri glans áferð í tvílit. Farangur helst vel skorðaður þegar boxi er lokað með farangursneti sem er innbyggt í boxinu, plasthlíf og síðan er botninn klæddur mottu með gripi.

  • Powerclick læsing er á boxinu svo auðvelt sé að festa boxið á bílinn eða taka það af með handafli.
  • Boxið opnast beggja megin og er með samlæsingu sem hindrar að hægt sé að taka lykilinn úr boxi nema það sé læst.
  • Ljós er í boxinu sem kviknar sjálfkrafa þegar það er opnað.
  • Handföng eru að utan og innan í boxi svo auðvelt sé að opna og loka því, þó svo að boxið sé í mikilli hæð.
  • Boxið er hannað til að geta verið framarlega á bílnum svo skott sem opnast uppá við rekist ekki í það.
  • Ábreiða fylgir boxinu til að vernda það Þegar það er í geymslu.

Thule Excellence er sannarlega flagskipið frá Thule í dag

Tæknilýsing

Stærð(cm)
218x94x40
Innra mál(cm)
205x85
Burðargeta
75 kg
Rúmmál
470 L
Þyngd
26 kg
Opnun
Beggja megin
Læsing
Powerclick
Fyrir skíði
Þarf Sérfestingu
Fjöldi skíða
6-8
Fjöldi snjóbretta
4-6
Lengstu skíði
200 cm
TUG/GS samþykkt
Annað
Handföng

Ábyrgð

Thule framleiðir einungis framúrskarandi, gæðaprófaðar vörur og við ábyrgjumst gallalausa framleiðslu.

Skoða nánar