LM 40 Fjölnota úði er samsettur úr mörgum efnasamböndum sem hafa framúrskarandi ryðvarnar eiginleika, fjarlægja ryð,er vatnsverjandi og smyrjandi. Að auki eykur LM 40 Fjölnota úði rafleiðni á snertum og fjarlægir óhreinindi og olíuleifar. Samsetning efna í úðanum gera kleyft að halda hreyfanlegum hlutum í góðu standi undir öllum aðstæðum. Varan lyktar milt og ánægjulega af kókóshnetum.
Framúrskarandi fjölnoteiginleikar LM 40 Fjölnota úða gera honum kleyft að nýtast á þúsundir vegu á heimilinu, við tómstundir, á verkstæðum og við iðnað.
Eiginleikar:
Efnasambönd:
Notkun: Úðið LM 40 Fjölnota úða á svæðið sem á að meðhöndla og leyfið að sitja í skamma stund til að fá fulla virkni.