Handáburður

- Vörunúmer: LM3358

1.124 kr


Handáburður

Handáburður er afrakstur þróunar í snyrtivöruframleiðslu, þar sem áhersla hefur verið lögð á varnir gegn húðvandamálum, sem rekja má til atvinnu.

Handáburðurinn hefur græðandi áhrif á húð sem er undir miklu álagi, veitir fituríkum efnasamböndum inn í húðina og hindrar þurrk og sprungumyndun.

Eiginleikar:

  • Verndar gegn áhrifum umhverfis og atvinnu
  • Græðir húð undir álagi
  • Hindrar þurrk og sprungur
  • Endurnýjar fitu í húðinni

Notagildi: Til meðhöndlunar á húð undir álagi vegna atvinnu.

Notkun: Nuddið Handáburði vandlega inn í húðina áður en vinna hefst, og eftir handþvott.

Magn 100ml

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager) Nei
Bíldshöfði 10 Nei
Akureyri
Hafnarfjörður Nei
Selfoss Nei