Umhverfisþættir eins og rigning, sól og óhreinindi hafa slæm áhrif á leður sem lýsist upp með tímanum, verður stökkt og ljótt að sjá og glatar verndareiginleikum sínum.
Leðurhreinsirinn hentar fyrir allar slétta leðurvörur einsog t.d vélhjólagalla, skó o.s.frv.
Notkun: Við mælum með því að leðrið sé þvegið vandlega með S100 Technical Fabric & Leather Wash til þess að undirbúa það áður en varan er notuð.
DR2150 Vörulýsing |
Staðsetning | Lagerstaða? |
---|---|
Klettháls 5 (lager) | Nei |
Bíldshöfði 10 | |
Akureyri | |
Hafnarfjörður | Nei |
Selfoss |