Steinvörn í úðaformi 500ml

Frá Tetrosyl - Vörunúmer: TETSL505

1.945 kr

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður
Selfoss

Lýsing

CarPlan grjótvörn

CarPlan grjótvörnin er sérhönnuð öflug blanda varnar og vatnsfæliefna sem ver undirvagninn fyrir vatni-grjóti og salti. Hljóðeinangrandi ryð og tæringarvörn mynda saman mjög öfluga tæringavörn, hannað til að stöðva eldri ryðmyndun og veita vörn gegn ryði og vatni.

Auðvelt að úða á fleti sem erfitt er að komast að, hleðst vel upp, myndar teigjanlegt og hitaþolið lag sem lengir endingu hlutarins.

Inniheldur ekki silikon

Notkunarleiðbeiningar: Hristið brúsann vel fyrir úðun. Gætið að flöturinn sé þurr og hreinn. Haldið u.þ.b. 25-35cm frá fletinum og úðið í litlum skömtum. Notið rör þar sem við á

ATH. snúið brúsanum á hvolf til að hreinsa stútinn.

Magn 500ml