Ultra bílasápa með glans

Frá Tetrosyl - Vörunúmer: TEPOL103

Lýsing

Ultra bílasápa

Þessi sápa er auðveld í notkun, þrífur af flest öll óhreinndi og skilur bílinn eftir hreinan, glansandi og með taumfríu yfirborði.

Notkun: Skolið af öll laus / gróf óhreinindi af bílnum og blandið 1 tappa í fötu af volgu vatni. Þvoið bílinn með svampi, skolið og þurrkið síðan með vaskaskinni eða örtefjaklút.

Magn: 1 Líter