Fljótandi gengjuþéttir

Frá Liqui Moly - Vörunúmer: LM3808

Lýsing

Fljótandi gengjuþéttir

Pipe Sealant er miðlungs sterkt, háseigju, dimethylacrylate ester lím sem ekki inniheldur leysiefni og þornar án aðkomu súrefnis.

Eiginleikar:

  • Harnar fljótt
  • Frábærir viðloðunareiginleikar
  • Miðlungi sterkt
  • Ekkert vökvasmit utan skrúfsamsetningar
  • Þornar án aðkomu súrefnis
  • Kemur í stað hamps og maks
  • Auðvelt í notkun

Notkunarsvið: Pipe Sealant er kjörið til að festa og þétta skrúfganga á rörum og skrúfuðum samsetningum. Pipe Sealant var þróað til þéttingar í hemlakerfum, eldsneytiskerfum, olíurásum véla, vökvaþrýstikerfum, vatnskerfum o.s.frv.

Efnið hefur ekki fengið samþykki í Þýskalandi í gaslögnum á heimilum.

Leiðbeiningar: Staðir sem á að þétta verða að vera lausir við mengandi efni svo sem olíusmit, óhreinindi, málningu eða önnur þekjandi efni. Besta þéttingin fæst á gróft yfirborð. Þéttiefnið er þannig gert að samsetningar má losa í sundur með viðeigandi verkfærum án þess að skaða skrúfgangana.

Magn: 10g

Tæknilýsing

Litur
blár
Grunnur
dimethylacrylate ester
Geymsluþol
a.m.k. 2 ár óopnað
Þurrkutími við stofuhita
Snertifrítt 5-15mín
notkunarstyrkur 2-5 klst.
loka styrkur
Styrkleikaflokkur
miðlungs sterkt
Stærð skrúfganga
allar stærðir
Núningsstuðull skrúfgangs
0,17
Losunarátak
16Nm
Brotstyrkur samsett
15N/mm2
Vinnsluhiti
15°C - 25°C