Fljótandi gengjuþéttir

Frá Liqui Moly - Vörunúmer: LM3808

1.390 kr

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager) Nei
Bíldshöfði 10 Nei
Akureyri Nei
Hafnarfjörður
Selfoss Nei

Lýsing

Fljótandi gengjuþéttir

Pipe Sealant er miðlungs sterkt, háseigju, dimethylacrylate ester lím sem ekki inniheldur leysiefni og þornar án aðkomu súrefnis.

Eiginleikar:

  • Harnar fljótt
  • Frábærir viðloðunareiginleikar
  • Miðlungi sterkt
  • Ekkert vökvasmit utan skrúfsamsetningar
  • Þornar án aðkomu súrefnis
  • Kemur í stað hamps og maks
  • Auðvelt í notkun

Notkunarsvið: Pipe Sealant er kjörið til að festa og þétta skrúfganga á rörum og skrúfuðum samsetningum. Pipe Sealant var þróað til þéttingar í hemlakerfum, eldsneytiskerfum, olíurásum véla, vökvaþrýstikerfum, vatnskerfum o.s.frv.

Efnið hefur ekki fengið samþykki í Þýskalandi í gaslögnum á heimilum.

Leiðbeiningar: Staðir sem á að þétta verða að vera lausir við mengandi efni svo sem olíusmit, óhreinindi, málningu eða önnur þekjandi efni. Besta þéttingin fæst á gróft yfirborð. Þéttiefnið er þannig gert að samsetningar má losa í sundur með viðeigandi verkfærum án þess að skaða skrúfgangana.

Magn: 10g

Tæknilýsing

Litur
blár
Grunnur
dimethylacrylate ester
Geymsluþol
a.m.k. 2 ár óopnað
Þurrkutími við stofuhita
Snertifrítt 5-15mín
notkunarstyrkur 2-5 klst.
loka styrkur
Styrkleikaflokkur
miðlungs sterkt
Stærð skrúfganga
allar stærðir
Núningsstuðull skrúfgangs
0,17
Losunarátak
16Nm
Brotstyrkur samsett
15N/mm2
Vinnsluhiti
15°C - 25°C