Boltalím meðalfesta

Frá Liqui Moly - Vörunúmer: LM3801

1.398 kr

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10
Akureyri
Hafnarfjörður
Selfoss

Lýsing

Boltalím (gengjulím)

Gengjulím meðalsterkt, skilar frábærum árangri við límingu á gengjum og boltum. Nota má þessa vöru á olíusmitaða fleti og galvaníseraðar skrúfur.

Eiginleikar:

  • losnar ekki af völdum titrings
  • vinnur á breiðu hitastigssviði
  • hröð og örugg hörðnun
  • stýring á hlutfalli snúningsátaks/spennu
  • má nota á olíusmitaða fleti
  • þéttir gengjur og hindrar leka

Notagildi: Notað á allar algengar stærðir af skrúfum, róm og boltum, og alla styrkleikaflokka.

Notkun: Smyrjið í jafnri þykkt á allar gengjur. Límið harðnar við loftfirrðar aðstæður.

Magn 10g

Tæknilýsing

Innihaldsefni
dímetakrýlatester
Notkunarhitastig
-60 °C - +150 °C
Losunarátak
16 Nm (DIN 54454)
Langtímaátak
10 Nm (DIN 54454)
Skurðspennuþol
16 N/mm2
Handfast
2-10 min
Endanlegur styrkur
12 tímar
Seigja
1000 mPa.s
Gengjustærðir
allar
Límingarþykkt
0,05 – 0,15 mm (æskilegt-hámark.)
Núningsstuðull á gengju
0,13