Tafarlaus eyðing ólyktar! Tekst fyrirhafnarlaust á við óþægilega lykt úr bílnum þínum, hvort sem það er tóbakslykt, matarlykt, óþefur af gæludýrum eða raki. Wonder Wheels Odour Eliminator vinnur á hraðan og áhrifaríkan máta á móti staðinni lykt og skilur eftir skarpan og ferskan ilm. Úðið einfaldlega létt út í loftið eða beint á teppið og klæðninguna til að koma í veg fyrir óæskilega lykt af raka eða myglu.
Hentugt til langtíma- og vetrargeymslu. Einnig hentugt til notkunar á heimilum.
Notkunarleiðbeiningar:
Athugið: Prufið vöruna fyrst á afmörkuðu og lítt áberandi svæði til að tryggja að yfirborðið sé litekta. Eðlilegt er að blettir myndast þegar yfirborðið er rakt og þeir eiga að þorna án þess að mynda flekki. Geymið í lóðréttri og öruggri stöðu og meðhöndlið með varúð.