Leðurhreinsir

Frá Tetrosyl - Vörunúmer: TEWWL505

1.695 kr


Leðurhreinsir

Nærir, verndar og hreinsar leður! Hreinsar og bætir leðuráklæði og leðurinnréttingar og gefur milda leðurangan. Einstök efnasamsetning með tvöfaldri virkni nærir og bætir leðrið svo það verður mjúkt á nýjan leik. Ef leðursætum er ekkert sinnt geta þau þornað upp og sprungur myndast. Wonder Wheels Leather Clean & Feed kemur í stað ilmkjarnaolía, upprunarlegur leðurilmurinn er endurheimtur og liturinn verður jafnsterkur og í upphafi.

Efnið er einfaldlega borið á og svo þurrkað af!

Notkunarleiðbeiningar:

  1. Byrjið á að ryksuga sætið.
  2. Hristið flöskuna vel.
  3. Úðið hóflegu magni á flötinn eða úðið í örtrefjaklút og berið svo á leðrið. Gætið þess að bleyta ekki svæðið um of.
  4. Fjarlægið öll óhreinindi með því að bera efnið varlega á leðrið með hringlaga hreyfingum. Látið þorna.

Athugið: Prófið þetta fyrst á litlum og lítt áberandi stað til að ganga úr skugga um að yfirborðið láti ekki lit. Ekki bleyta of mikið upp í rakadrægum klæðningum og þakáklæðum. Geymist upprétt og kyrfilega frágengið í flutningum.