Bón extra glans

Frá Tetrosyl - Vörunúmer: TEWWE505

1.795 kr


Bón extra glans

Fangaðu gljáann og hafðu ekki áhyggjur af vonda veðrinu!

Þessi einstaka efnasamsetning verndar lakkið í allt að því ár. Byltingarkennda nanófjölliðu-harpeisblandan binst við lakkið og varðveitir þannig gljáann auk þess að koma í veg fyrir að lakkið dofni eða oxist og að á það komi yfirborðsskemmdir og rispur. Yfirborðið verður algjörlega slétt og hrindir frá sér óhreinindum, vatni og skaðlegum útfjólubláum geislum.

Þegar bíllinn hefur verið bónaður eða vaxborinn er efnið einfaldlega borið á lakkið til að tryggja langvarandi og glæsilegan gljáa. Efnið er einfalt í notkun, ekkert þarf að fægja og engar hvítar leifar verða eftir.

Notkunarleiðbeiningar:

  1. Þvoið bílinn með Wonder Wheels Super Wash & Wax.
  2. Við mælum með því að síðan sé vandað vax eða bón borið á, t.d. Wonder Wheels Perfection Resin Polish, og fægt svo gljái. Fjarlægið allar leifar.
  3. Berið á hóflegt magn af Paintwork Sealant með hreinum örtrefjaklút, einn flöt í einu (u.þ.b. 5 ml fyrir hvern).
  4. Látið þorna og fægið lauslega ef þarf.

Athugið: Notið ekki í miklum hita eða þar sem sól skín beint á flötinn. Lausnin hefur litla seigju, þökk sé nýstárlegri efnasamsetningunni, svo það þarf að hella henni jafnt og varlega í klútinn svo ekkert sullist niður.

Geymist ávallt upprétt og kyrfilega frágengið.