Leðurhreinsir úði

Frá Dr. Wack - Vörunúmer: DR2140

1.966 kr


Leðurhreinsir

Umhverfisþættir eins og rigning, sól og óhreinindi hafa slæm áhrif á leður. Leðrið virðist skítugt og óhreinindin smjúga inn í leðrið og stífla það. Þetta hraðar öldrun leðursins. Leðurhreinsirinn frá Dr. Ok fjarlægir bletti og óhreinindi djúpt innan úr leðrinu, ásamt óhreinindum einsogt skordýraleifar, feiti o.s.frv.

Notkun:

  1. Hristu brúsann
  2. Úðaðu á svamp eða mjúkan, rykfrían klút og hreinsaðu leðrið.
  3. Notaðu svo rakan klút/svamp til að þurrka af án þess að skilja nokkuð eftir, athugaðu fyrst hvort leðrið sé litekta.

ATH: Notist ekki þar sem sól skín beint á eða á mjög heita fleti. Geymist þar sem ekki frýs.

StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager) Nei
Bíldshöfði 10 Nei
Akureyri Nei
Hafnarfjörður Nei
Selfoss