Hleðslutæki PRO25S 25A>500A

Frá Ctek - Vörunúmer: CK40194

39.990 kr


Hleðslutæki PRO25S 25A>500A

PRO25S er 12 V hleðslutæki fyrir atvinnumenn. Það býður öfluga og hraða hleðslu og er kjörið fyrir verkstæði, hjólhýsi, húsbíla og báta.

PRO25S hefur alla eiginleika og virkni til að leysa vítt svið bilana sem tengjast rafgeymum. Það býður kosti svo sem bilanagreiningu á rafgeymum sem sýnir hvort rafgeymir getur tekið við og haldið hleðslu, sérstaka endurnýjunarvirkni og endurvekur sýrulagskipta rafgeyma, einstaka viðhaldshleðslu og hitaskynjara til að fá bestu hleðslu án tillits til veðurs.

Hleðslutækið er einnig með „fæðikerfi“, Supply mode, sem leyfir að rafgeymirinn sé aftengdur ökutækinu án þess að nauðsynlegar innsettar stillingar glatist.

  • Hleður og viðheldur rafgeymum frá 40 Ah upp að 500 Ah.
  • Fæðikerfi – má nota sem 12 V straumgjafa til að verja rafmagnslegar stillingar eða til að styðja við rafgeymi við bilanagreiningu upp að 25 A.
  • Innbyggður hitaskynjari.
  • Endurnýjunarkerfi.
  • IP44 flokkað, má nota utandyra.

Tæknilýsing

Spenna
14,4/15,8/13,6 V
Hleðslustraumur
Hámark 25 A
Gerð hleðslutækis
Átta skrefa með sjálfvirkan hleðsluferil
Gerð rafgeyma
12 V blýsýrurafgeymar
Rýmd rafgeymis
40–500 Ah viðhaldshleðsla upp að 500 Ah
Einangrun
IP44 (raka- og rykvarið)
Ábyrgð
Tveggja ára ábyrgð
StaðsetningLagerstaða?
Klettháls 5 (lager)
Bíldshöfði 10 Nei
Akureyri Nei
Hafnarfjörður Nei
Selfoss