Barnavörur frá Thule

Barnavörur frá Thule

Barnavörurnar frá Thule eru framúrskarandi þegar kemur að hönnun og gæðum. Stilling hefur frá árinu 1996 selt ferðavörur frá Thule og er stoltur umboðsaðili Thule á íslandi. Vöruúrval okkar af barnavörum frá Thule er fjölbreytt og má þar nefna barnakerrur, barnastóla á hjól, sportvagna og göngubakpoka ásamt aukahlutum.

Kynntu þér vörurnar frá Thule betur í síma 520-8000 eða líttu við í næstu verslun stillingar.