Atvinna hjá Stillingu hf.

 

Hvað gerir Stilling?

Stilling hf. er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og innflutningi á varahlutum. Við höfum þjónustað landsmenn með varahluti í rúm 55 ár og einsetjum okkur að bjóða upp á fyrsta flokks þjónustu til okkar viðskiptavina.

 

Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir

Við erum að leita að fólki!

Smelltu hér til að skoða lausar stöður.

Við samanstöndum af ótrúlega öflugu fólki sem hefur gaman að því að vinna saman og leysa verkefni. Ég er ótrúlega stoltur af því að vinna með þessum hópi sem ég er stöðugt að læra af.

Júlíus Bjarnason Framkvæmdastjóri

Helgi Fannar Baldvinsson

Við höfum lagt ofuráherslu á að uppfæra innviði fyrirtækisins, allt frá nýju þjónustuveri til lagerkerfis sem við smíðuðum frá grunni.

Pétur Halldórsson Vörustjóri

Heiða Rut Halldórsdóttir

Lagerstarfsmaður

Pétur Júlíus Halldórsson

Vörustjóri

Júlíus Elliðason

Sérfræðingur í þjónustuveri

Hafliði Helgi Hafliðason

Sölumaður á Bíldshöfða